Jólaball Sunnudaginn 11. desember kl. 11

by Dec 10, 2016Blogg

Það verður lif og fjör i kirkjunni næstkomandi sunnudagsmorgun, þann 11.desember, en jólaball Laugarneskirkju verður haldið þá kl.11:00.
Við syngjum og dönsum saman i kringum jólatréð og aldrei að vita nema góða gesti beri að garði! Úrvals fjölskylduskemmtun sem hefst á notalegri stund upp i kirkju.