í upphafi árs

by Jan 3, 2017Blogg

Við óskum öllum gleðilegs nýs árs og hlökkum til að hefja starfið að nýju eftir smá jólahvíld.

Fyrsta messa á nýju ári verður sunnudaginn 15. janúar.
Foreldramorgnar hefjast að nýju þriðjudaginn 10. janúar.
Miðvikudaginn 11. janúar fara svo öll hjól æskulýðsstarfs og annars safnaðarlífs að snúast í sínum eðlilega takti.

Safnaðarheimilið er lokað til 11. janúar.

Hægt er að hafa sambandi við starfsfólk í síma og með tölvupósti:

Sr. Davíð Þór Jónsson: davidthor@laugarneskirkja.is Sími 898 6302
Vigdís Marteinsdóttir kirkjuvörður: vigdis@laugarneskirkja.is  Sími 864 9412
Arngerður María Árnadóttir tónlistarstjóri: arngerður@laugarneskirkja.is
Hjalti Jón Sverrissin verkefnastjóri æskulýðsstarfs: hjaltijon@laugarneskirkja.is