Fyrsta samverustund eldriborgara á nýju ári verður miðvikudaginn 18. janúar kl. 13:30, í safnaðarheimilinu.
Jónína Ólafsdóttir guðfræðingur og þjónustuhópur kirkjunnar leiða samveruna ásamt sr. Davíð Þór Jónssyni. Arngerður María leiðir söng.

Kaffi og samfélag í lok stundarinnar.

Tilvalið að bjóða með sér gestum.

Nánari dagskrá vorannar mun birtast hér á heimasíðunni: http://laugarneskirkja.is/fullordnir/eldri-borgarar/