Kyrrðarstund miðvikudag 1. mars

by Feb 28, 2017Blogg

Kyrrðarstund í hádeginu á morgun miðvikudag.
Kl. 12.00: Ljúf tónlist, hugvekja, altarisganga og fyrirbænir.
Súpa og kaffi á sanngjörnu verði (1.000 kr.) og notalegt samfélag í safnaðarheimilinu á eftir