Messa sunnudaginn 12. febrúar

by Feb 10, 2017Blogg

Messa sunnudaginn 12. febrúar kl. 11
sr. Davíð Þór Jónsson predikar og þjónar fyrir altari.
Flugfreyjukórinn leiðir sönginn ásamt Arngerði Maríu.
Sunnudagaskólinn á sama tíma undir stjórn Hjalta Jóns, Bellu og Gísla.
Rjúkandi heitt á könnunni í messukaffinu eftir messu.