Samvera eldriborgara miðvikudag 1. mars í kirkjunni

by Feb 28, 2017Blogg

Miðvikudaginn 1. mars, verður eldriborgarasamveran haldin uppi í kirkju.
Þar munum við njóta bænar og tónlistar en píanóneminn Hjalti Þór Davíðsson kemur og spilar fyrir okkur. Komum og njótum stundarinnar saman. Samveran hefst kl.13:30 í kirkjunni.