Sunnudagurinn 26. febrúar

Messa kl. 11.
Arngerður María Árnadóttir organisti og kórinn Vocalist.
Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar.
Hrafnkell Már, Bella og Gísli leiða sunnudagaskólann í safnaðarheimilinu á meðan.
Kaffi og samvera á eftir.