Sunnudagurinn 26. febrúar

by Feb 24, 2017Blogg

Messa kl. 11.
Arngerður María Árnadóttir organisti og kórinn Vocalist.
Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar.
Hrafnkell Már, Bella og Gísli leiða sunnudagaskólann í safnaðarheimilinu á meðan.
Kaffi og samvera á eftir.