Samvera eldriborgara 15. mars

by Mar 15, 2017Blogg

Eldriborgarasamvera í Laugarneskirkju, 15. mars.
Katrín Sif Kristbjörnsdóttir, næringarfræðingur á Landspítala
Háskólasjúkrahúsi kemur og ræðir um næringu og kynnir niðurstöður nýrrar
rannsóknar. Arngerður organisti syngur með okkur. Bæn og kaffi í lokin.
Stundin hefst kl. 13:30 í Safnaðarheimili