Samvera eldriborgara 29. mars og skráning í vorferð.

by Mar 28, 2017Blogg, Forsíðufrétt

Samvera eldriborgara á morgun miðvikudag 29. mars. kl. 13:30
Hjalti Jón Sverrisson guðfræðingur ræðir um sálgæslu, trú og lífið.
Hjalti Jón tekur gítarinn með og spilar nokkur lög.
Kaffi og samfélag í lok stundarinnar.

Skráning í vorferðina er hafin. 
Á dagskrá er heimsókn í Bessastaði þar sem forsetinn mun taka á móti okkur. Eftir heimsóknina förum við á kaffihúsið á Álftanesi áður en haldið er af stað heim í Laugarneskirkju.
Skráning fer fram í samverustundinni á morgun  miðvikudaginn 29. mars og í síma:
588 9422 (Laugarneskirkja milli kl. 10 og 14)
8670970 (Jónína)

,