Sunnudagurinn 26. mars

by Mar 24, 2017Blogg, Forsíðufrétt, Sunnudagurinn

Kl. 11:00 Messa. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kór Laugarneskirkju leiðri safnaðarsöng undir stjórn Arngerðer Maríu.
Á sama tíma leiða Hjalti Jón, Bella og Gísli  sunnudagaskólann í safnaðarheimilinu.
Messukaffi og samfélag á eftir.

Kl. 15:00-17:00
Besta Hljómsveit heims æfir í safnaðarheimilinu

Kl. 17:00
Breytendur á adrenalíni funda í safnaðarheimilinu (9. bekkur og eldri )