Eldriborgarar í Laugarnessókn heimsóttu forsetann okkar, Guðna Th. Jóhannesson, miðvikudaginn 26. apríl. Þar var aldeilis tekið vel á móti hópnum.