Fermingarathafnir vorið 2018

by Apr 19, 2017Blogg

Fermingardagar vorsins 2018 í Laugarneskirkju eru þessir: 

pálmasunnudagur 25. mars 2018. Kl. 11:00

Sumardagurinn fyrsti 19. apríl 2018. Kl. 11:00

Sunnudagurinn 6. maí 2018. Kl 11:00

Sjómannadagurinn 3. júní 2018. Kl. 11:00