Requiem eftir Fauré í messu á Skírdagskvöld

by Apr 12, 2017Blogg, Forsíðufrétt

Að kvöldi Skírdags, kl. 20, verður messa í Laugarneskirkju þar sem Söngsveitin Fílharmónía mun flytja Requiem eftir Gabriel Fauré.

Stjórnandi: Arngerður María Árnadóttir
Organisti: Magnús Ragnarsson
Einsöngvarar: Kristrún Friðriksdóttir og Valdimar Hilmarsson

Sr. Davíð Þór Jónsson prédikar og sr. Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari.

Allir hjartanlega velkomnir.