Fermingarmessa sunnudaginn 4. júní

by Jun 2, 2017Blogg, Forsíðufrétt, Sunnudagurinn

Fermingarmessa sunnudaginn 4. júní kl 11:00
Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari. Hjalti Jón Sverrisson fermingarfræðari flytur hugleiðingu og aðstoðar við helgihaldið.
Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttu