Sumar í Laugarneskirkju

by Jun 30, 2017Blogg, Forsíðufrétt

Sumar 2017 í Laugarneskirkju

Helgihald hefst að nýju eftir sumarleyfi í ágúst
6. ágúst kl. 20:00
• 3. ágúst kl. 20:00
• 20. ágúst kl. 20:00
• 27. ágúst kl. 20:00

Seekers prayers meeting eru alla þriðjudaga kl. 17:00

AA fundir eru í gamla safnaðarheimilinu.
Gengið inn um dyr bak við kirkjuna.
• Miðvikudaga kl. 12:00
• Fimmtudaga kl. 21:00.
• Laugardaga kl. 13:00

Prestsþjónusta yfir sumartímann:
Frá 3. júlí til 15. júlí, sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur Sími: 860 9997. Netfang: helgasoffia@simnet.is
Frá 15. júlí til 1. ágúst, sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur í Áskirkju Sími: 864 5135. Netfang: soknarprestur@askirkja.is
Eftir 1. ágúst, sr. Davíð Þór Jónsson sími: 898 6302. Netfang: davidthor@laugarneskirkja.is

Safnaðarheimilið er lokað frá 3. júlí til 1. ágúst. Tekið verður við bókunum fyrir safnaðarheimili og kirkju eftir 23. ágúst. Sé erindið er brýnt er hægt að hafa samband í síma: 864 9412