Fræðslukvöld Foreldrahúss

by Sep 18, 2017Blogg, Forsíðufrétt

Fræðslukvöld Foreldrahúss haustið 2017 í safnaðarheimili Laugarneskirju

21. september, fimmtudagur

Kvíði og áhyggjur hjá unglingum. Hvað geta foreldrar gert?
Ester Ingvarsdóttir sálfræðingur.

1. nóvember, miðvikudagur
Sagt er, satt er – Samtal um vímuefni.
Rafn M. Jónsson verkefnisstjóri, áfengis– og vímuvarnir Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis– og vímuefnaráðgjafi.

29. nóvember, miðvikudagur
Hinn sanni jólaandi – jólahald hjá fjölskyldum í erfiðum aðstæðum.
Elísabet Lorange listmeðferðarfræðingur og kennari Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis– og vímuefnaráðgjafi.

Kynningarfundirnir eru í safnaðarheimili Laugarneskirkju frá kl. 20-22. 
Allir velkomnir
www.foreldrahus.is
Fylgdu Foreldrahúsi á facebook og instagram
Aðgangur ókeypis