Sunnudagirinn 17. september

Sunnudagurinn 17. september

Messa kl. 11:00
Sr. Davíð Þór Jónsson predikar og þjónar fyrir altari.
Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur.

Á sama tíma leiða þau Arney, Hrafnkell og Gísli sunnudagaskólann í safnaðarheimilinu

Messukaffi og samfélag á eftir.