Sunnudagur 15. október

Sunnudagur 15. október Útvarpsmessa kl. 11.
Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar ásamt messuþjónum.
Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Elísabetar þórðardóttur organista. Gerður Bolladóttir syngur einsöng.

Á sama tíma leiða Hjalti JónSverrisson og félagar sunnudagaskólann í safnaðarheimilinu.

Kirkjudjús og Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir.