Sunnudagur 11. febrúar

by Feb 9, 2018Blogg, Forsíðufrétt

Sunnudagurinn 11. Febrúar.
Messa kl. 11:00. Sr Davíð Þór þjónar fyrir altari og predikar. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Lísu organista.
Sunnudagaskólinn á sama tíma með sameiginlegu upphafi.
Messukaffi og gott samfélag á eftir

Kl. 13:00 Guðsþjónusta í Betri-stofunni Hátúni 12, 2. Hæð.
Sr. Davíð Þór þjónar ásamt Lísu og Kidda