Fermingarmessa pálmasunnudag

by Mar 23, 2018Blogg

Næstkomandi sunnudag 25. mars, pálmasunnudag, er fyrsta fermingarmessa vorsins í Laugarneskirkju kl. 11:00.
Sr. Davíð Þór Jónsson  þjónar fyrir altari og Hjalti Jón Sverrisson prédikar

Fermingarbörn dagsins eru:
Aþena Gautadóttir
Huginn Þór Ólafsson
Katrín Klara Þorgímsdóttir
Monika Mist Ívansdóttir
Rósa Dís Friðriksdóttir
Sabrína Ísrún Magnúsdóttir
Sigríður Bára Min Karlsdóttir
Sigurey Svava Sóleyjardóttir
Teitur Sólmundarson
Þorgeir Bjarnason