Samvera eldri borgara 26. apríl

by Apr 25, 2018Blogg, Dagskrá, Forsíðufrétt

Samvera eldri borgara á morgun kl. 13:30.
Gestirnir eru ekki af verri endanum: Sirrý Arnardóttir spjallar og Lögreglukórinn tekur nokkur lög.
Minnum á kyrrðarstundina sem hefst kl. 12 og súpu kl. 12:30. Sjáumst í Laugarneskirkju á morgun.