Vinátta er dýrmætur fjársjóður

by Apr 13, 2018Blogg, Dagskrá, Forsíðufrétt

Apríl er mánuður Write-on verkefnis, sem á sér markmið að fólk skrifi eitt bréf eða kort á hverjum degi og pæli í svokölluðum „sustainable lifestyle“. Tökum, eða gefum okkur tíma til að senda kærleiksfull skilaboð til næsta manns. Íhugum hversu mikið eða lítið á hraðferð lífið okkar þarf í raun að vera. Byggjum aftur tengslanet á hægan og rólega hátt.
Frímerki eru farin að kosta helling því það er mun þægilegra að skrifa skeyti á netinu.
En pælum í hvað vinátta er dýrmætur fjársjóður og höfum ánægjulegan apríl með fólki sem skiptir okkur mest máli.

Bestu kveðjur, Frida innanhúslistamaur Laugarneskikju og pennavinkona í fullu starfi 😊