Prestsþjónusta yfir sumartímann

by Jun 18, 2018Blogg, Dagskrá, Forsíðufrétt

Nú eru fastir liðir safnaðarstarfsins lagstir í sumardvala hér í Laugarneskirkju. Vetrarstarfið hefst að nýju með helgistund sunnudaginn 26. ágúst kl. 20:00

Prestsþjónusta yfir sumartímann.

Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir héraðsprestur. Sími: 822 3832

Sr. Davíð Þór Jónsson sóknarprestur er í fæðingarorlofi til 1. janúar.
Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir mun gegna starfi sóknarprests frá 1. ágúst til 1. janúar.

Laugarneskirkja verður lokuð í júlímánuði vegna viðgerða.

Safnaðarheimilið er lokað frá 22. júní til 1. ágúst .
Tekið verður við bókunum á kirkju og safnaðarheimili eftir 1. ágúst.

Helgihald hefst að nýju eftir sumerleyfi í ágúst

  • Sunnudagur 12. ágúst Helgistund kl. 20:00
  • Sunnudagur 19. ágúst Helgistund kl. 20:00
  • Sunnudagur 26. ágúst Helgistund kl. 20:00

Seekers prayers bænastundir eru alla þriðjudaga kl. 17:00

AA fundir er í gamla safnaðarheimili. Gengið inn um dyr bak við kirkjuna

  • Miðvikudaga kl. 12:00
  • Fimmtudaga kl. 21:00

Gleðilegt sumar