Skráning í fermingarstarfið 2018-2019

by Jun 7, 2018Blogg, Dagskrá, Forsíðufrétt

Nú er opið fyrir skránigar í fermingarstarfið veturinn 2018 -2019

Öll sóknarbörn fædd árið 2005 munu fá sent bréf í byrjun ágústmánaðar með tilboði um þátttöku í fermingarstarfi vetrarins. Starfið sjálft hefst seinnihluta ágústmánaðar.

Skráning í fermingarstarfið fer fram Hér

Nánari upplýsingar um starfið er að finna hér:
https://laugarneskirkja.is/born-og-unglingar/fermingar-2018/