Messa og sunnudagaskóli 16. september

by Sep 14, 2018Blogg, Dagskrá, Forsíðufrétt

Verið hjartanlega velkomin í messu og sunnudagaskóla klukkan 11. Næstkomandi sunnudagur er dagur íslenskrar náttúru, í guðspjalli dagsins segir Jesús, ,,Ungi maður, ég segi þér, rís þú upp! Allt mun þetta fléttast saman í predikun og sálmum. Félagar úr kór Laugarneskirkju leiða sálmasöng undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur organista og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar. Sunnudagaskólinn er í umsjón Gísla, Emmu og Kela. Kaffi í safnaðarheimili Laugarneskirkju á eftir. Þá verður Helgistund á í Hátúni 12 klukkan 13:00.