Verið ekki áhyggjufull

by Sep 5, 2018Blogg, Dagskrá, Forsíðufrétt

Verið ekki áhyggjufull um líf yðar, segir í guðspjallstexta næsta sunnudags, hverjum degi nægir sín þjáning.

Verið hjartanlega velkomin í messu og sunnudagaskóla klukkan 11. Félagar úr kór Laugarneskirkju leiða sálmasöng undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur organista og sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir þjónar. Sunnudagaskólinn er í umsjón Hjalta Jóns, Önnu Siggu og Gísla. Kaffi í safnaðarheimili Laugarneskirkju á eftir.

Við hlökkum til að sjá ykkur