Nú fer safnaðarstarfið að rúlla sinn vana gang á nýju ári.
Mánudagar
Kl. 14:00-15:30 Kirkjuprakkarar
(1. og 2. bekkur). Starfið fer af stað í safnaðarheimili í byrjun febrúar
Kl. 15:30-15:30 Harðjaxlar
(5. og 6. bekkur). Starfið fer af stað í safnaðarheimili í byrjun febrúar
Þriðjudagar
Kl. 15:15-16:45 Fermingarfræðsla.
Hefst í safnaðarheimili 28. janúar
Kl. 19:30 Kyrrðarbæn.
Hefst þann 24. Janúar í kirkjunni.
Miðvikudagar
Kl. 09:30-11:30 Foreldramorgnar á Kaffi Laugalæk
Hefjast 23. janúar
Kl. 12:00-13:00 AA fundur í gamla safnaðarheimili.
Gengið inn um dyr bak við kirkjuna.
Kl. 14:00 Helgistund félagsmiðstöðinni Dalbraut 18-20
Annan hvern fimmtudag. Starfið hófst þann 16. janúar
Kl. 14:00-15:30 Kirkjuflakkarar
(3. og 4. bekkur). Starfið fer af stað í safnaðarheimili í byrjun febrúar
Kl. 15:30-17:00 Óðamálafélagið
(7. bekkur). Starfið fer af stað í safnaðarheimili í byrjun febrúar
Kl. 17:30-19:30 Kór Laugarneskirkju
Æfir í Áskirkju
Fimmtudagar
Kl. 12:00-12:30 Opið hús.
Í vetur munu Ás- og Laugarneskirkja sameina krafta sína í Opnu húsi í Áskirkju.
Starfið hefst með helgistund í kirkjunni, þá er hásegisverður í safnaðarheimili og opið hús sem endar með söngstund í umsjón organista.
Hádegisverðurinn kostar 1.000 kr.
Starfsfólk Ás- og Laugarneskirkju sameina krafta sína við að skila skemmtilegum og gefandi samverum
Starfið fer fram í Áskirkju alla fimmtudaga. Næsta samvera er 24. janúar
Kl. 16:00 Helgistund Hátúni 10.
Annan hvern fimmtudag. Starfið fer fram í HÁ-salnum 1. hæð og hefst 24. Febrúar.
Kl. 20:00-22:00 Æskulýðsfélag.
(8. bekkur og eldri). Fyrsti fundur í safnaðarheimili þann 24. febrúar
Kl. 21:00 AA fundur í gamla safnaðarheimili.
Gengið inn um dyr bak við kirkjuna.
Sunnudagar
Kl. 11:00 Messa, sunnudagaskóli, messukaffi
Kl. 15:00-17:00 Besta hljómsveit heims.
(8. bekkur og eldri). Æfingar fara fram í safnaðarheimili og hefjast í febrúarmánuði.