Íhugunarguðsþjónusta 10.mars 2019, kl.20:00

by Mar 6, 2019Blogg, Dagskrá, Forsíðufrétt, Fréttir

Önnur íhugunarguðsþjónusta ársins verður haldin kl.20:00 þann 10. mars í Laugarneskirkju.
Í íhugunarguðsþjónustunum er lögð áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð. 
Tilvalin leið til að stilla sig af fyrir nýja vinnuviku. 

Bylgja Dís Gunnarsdóttir, sr. Henning Emil Magnússon og sr. Hjalti Jón Sverrisson leiða stundina. 
Verið velkomin.