Íhugunarguðsþjónusta sunnudagskvöldið 28.apríl

by Apr 25, 2019Blogg, Dagskrá, Forsíðufrétt, Fréttir

Íhugunarguðsþjónusta verður nú haldin í þrettánda sinn, í Laugarneskirkju sunnudagskvöldið 28.apríl kl.20:00.
Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð.

Sr. Henning Emil Magnússon og sr. Hjalti Jón Sverrisson leiða stundina. Tilvalinn undirbúningur fyrir nýja vinnuviku.
Verið velkomin.