Þriðjudagskvöldið 16.apríl verður notaleg kvöldstund í boði í Laugarneskirkju.
Þær Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Anna Sigríður Helgadóttir verða með stutta tónleika á rólegum og hljóðlátum nótum þar sem þær munu flytja bæði negrasálma og íslenska sálma, gamla og nýja.
Tónleikarnir hefjast kl.20:00 og er aðgangur ókeypis.
Verið velkomin!