Pálmasunnudagaskóli í Íþróttahúsi Laugarnesskóla

by Apr 11, 2019Blogg, Dagskrá, Forsíðufrétt, Fréttir

Kæru vinir,
Það verður stemmning og gleði í íþróttahúsi Laugarnesskóla næstkomandi sunnudag þegar sunnudagaskólakennarinn Garðar Ingvarsson mun halda uppi stuðinu ásamt frábærum ungleiðtogum.
Frábær leið til að stíga inn í páskafrí – verið velkomin!