Íhugunarguðsþjónusta 26.maí

by May 23, 2019Blogg, Dagskrá, Forsíðufrétt

Verið velkomin í íhugunarguðsþjónustu í Laugarneskirkju, 26. maí kl.20:00.

Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð.
Sr. Henning Emil Magnússon, sr. Hjalti Jón Sverrisson og Bylgja Dís Gunnarsdóttir leiða þjónustuna.

Stundin getur reynst tilvalinn undirbúningur og næring fyrir komandi viku. Verið velkomin.