Í tilefni af þjóðhátíðardeginum verður útimessa í Grasagarðinum í Laugardal, í rósagarðinum, 17. júní kl. 14. (sjá kort).
Séra Davíð Þór Jónsson þjónar.
Dr. Svanur Kristjánsson, professor emiritus, prédikar.
Elma Atladóttir syngur einsöng.
Arngerður María Árnadóttir leikur á orgel.
Gleðistund í gefandi umhverfi og góðum félagsskap.
Gleðilega þjóðhátið!