Samfélag & þakklæti – 2.pistill: Frida Adriana Martins

by Mar 18, 2020Blogg, Dagskrá, Forsíðufrétt, Fréttir, Pistill

Ég er með fötlun sem hægar á bæði hreyfingum og skynurvinnslu. Þess vegna hef ég löngu verið aktívisti fyrir samfélagi og atvinnumarkaði sem hafa þann þólinmæði að mæta fólki með skerta heilsu þar sem það er stadd. Ég vildi skrífa greinum og bækur ásamt búa til kvíkmyndir til að ná þessi markmiði. Í bili er að sjálfsögðu stopp á atvinnuleit, endurhæfingu, bío- og verslunarferðum, vínahittingum og öllu sem er talið gera gagn til að bæta þátttökuna mína í samfélaginu.

            En ég er búin að enduruppgötva eitthvað nýtt: Það getur verið þægilegt að vera heima hjá sér. Ég þarf ekki nauðsýnlega alltaf að vera á ferð. Þar sem blóðfjölkskyldan mín býr í Þýskalandi óg ég heimsæki þeim oft, var ég áður líka að grínast að ég værir búsett í flugvél. Nú geri ég mig að heiman á ný á jörðina. Ég er sjálfan mér nóg og get valið mér föt sem ég get hreyft mig vel í, án tilfinningar að þau eru ekki nog fin fyrir atvinnuviðtali eða vínahittingu á kaffihúsi. Ég get einbeitt mig á að skrífa grein og búa til teiknimyndasögur sem hafa verið gleymt í árum af svokallaðan sjálfskipulagningu. Nú lifi ég aftur á minum eigin hraða. Ég fylgist með fréttum, sérstaklega um fólki sem vinnur heima frá. Ég hef alltaf haft áhuga á svona fjarvinnu og hugsað hvað ég gæti gert af viti til að fá og viðhalda svona vinnu. Það er gaman að læra um kosta og galla fjarvinnu og um hvernig vinnumarkaðurinn aðlagar sig þessum nýjum ástæðum.

            Það er lika áhugavert að læra um læknisfræði og góða rannsóknir, frékar en um stíkkorð án samhengis sem eru hent út í samfélagsmiðla og fréttaheiminn af fólki sem hefur ekki tíma að rannsaka. Ég skil vel þrýstinguna á fjölmiðlafólki og heilsukerfið, en það skiptir líka máli að gefa sér tíma að stoppa og sjá heildarmyndina. Enginn getur gert allt, en allir geta gert eitthvað.           
Í hvernig samfélagi vill ég búa í dag? Í fyrsta lagi í eina svona þar sem vit og íhugun eru sterkari en kvíðinn. Ég er sjálf með kvíðaröskun en ég læri að hugsa frékar í lausnum. Ég óska nefnilega líka til þess að umhverfið mitt fer að hugsa á lausnamiðaðan hátt, verður skapandi og sveigjanlegt. Sumir fundir sem ég sæki venjulega hafa flútt sig í rafheiminn. Þessi heimur er ekki eins hraður og meiningalausur eins og mér var oft sagt. Frekar býður hann upp á tækifæri að læra eitthvað nýtt og að hugsa betra hver kjarninn umræðunar á að vera. Mitt samskipti með fólki er nú talsvert meira meðvitað. Þar er meiri þakklæti fyrir þau auðlindir sem ég á. Ég á t.d. Pennavinir sem skrífa gamaldags pappirsbréf. Þar sem mikil óvissa rikir ýfir bréfaburð í andartaki ákvað ég bara að skrífa bréf á pappir og ljósmynda örkin fyrir ítalska pennavinkonu sem leiðist mikið undir útgöngubanni. Ljósmyndirnir komu vel út og ferillinn gaf okkar svo mikla gleði, það var ótrúlegt.

Pistill og myndir: Frida Adriana Martins