Aðalsafnaðarfundur Laugarnesskóknar verður haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 kl. 17:00.
Dagskrá:
- Kosning fundarstjóra.
- Kosning fundarritara
- Skýrsla formanns sóknarnefndar
- Gerð grein fyrir rekstri og starfsemi sóknarinnar á liðnu starfsári
- Endurskoðaðir reikningar Laugarnessóknar fyrir árið 2019 lagðir fram
- Fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 lögð fram
- Greint frá starfsemi héraðsfundar
- Kosning
- Önnur mál
Safnaðarfólk er hvatt til að mæta á fundinn!
Með vinsemd og virðingu,
Sóknarnefnd Laugarnessóknar