Örskotshelgistund í Laugarneskirkju

Í samkomubanni deilum við með ykkur nokkrum örstuttum helgistundum. Sr. Davíð Þór flytur stutta hugleiðingu um engla og Kristján Hrannar Pálsson syngur og leikur sálm nr. 25, Englar hæstir, andar stærstir.