Í samkomubanni deilum við með ykkur nokkrum örstuttum helgistundum. Sr. Davíð Þór flytur stutta hugleiðingu um engla og Kristján Hrannar Pálsson syngur og leikur sálm nr. 25, Englar hæstir, andar stærstir.
lifandi kirkja í Laugarneshverfi í 70 ár
Í samkomubanni deilum við með ykkur nokkrum örstuttum helgistundum. Sr. Davíð Þór flytur stutta hugleiðingu um engla og Kristján Hrannar Pálsson syngur og leikur sálm nr. 25, Englar hæstir, andar stærstir.