Requiem eftir Fauré í messu á Skírdagskvöld

Requiem eftir Fauré í messu á Skírdagskvöld

Að kvöldi Skírdags, kl. 20, verður messa í Laugarneskirkju þar sem Söngsveitin Fílharmónía mun flytja Requiem eftir Gabriel Fauré. Stjórnandi: Arngerður María Árnadóttir Organisti: Magnús Ragnarsson Einsöngvarar: Kristrún Friðriksdóttir og Valdimar Hilmarsson Sr....
Evensong (kórvesper) 25. febrúar kl. 18

Evensong (kórvesper) 25. febrúar kl. 18

Á laugardaginn kemur flytja nemendur úr Tónskóla Þjóðkirkjunnar og Listaháskóla Íslands, kórvesper (evensong) í Laugarneskirkju. Sr. Davíð Þór Jónsson leiðir stundina ásamt organistanum og kennaranum Magnúsi Ragnarssyni. Evensong er aldagamalt form með ríkulegri...