Evensong (Aftansöngur) á laugardaginn kl. 17

Evensong (Aftansöngur) á laugardaginn kl. 17

Laugardaginn 20. febrúar kl. 17 verður aftansöngur (evensong) í Laugarneskirkju. Að þessu sinni verður tónlistin í höndum Kórs Laugarneskirkju og Arngerðar Maríu Árnadóttur organista. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir leiðir stundina. Evensong er aldagamalt form með...
Fyrsti Evensong / Aftansöngur ársins

Fyrsti Evensong / Aftansöngur ársins

Laugardaginn 23. janúar kl. 17 verður aftansöngur (evensong) í Laugarneskirkju. Að þessu sinni verður tónlistin í höndum nemenda í kórstjórn við Tónskóla Þjóðkirkjunnar og Listaháskóla Íslands. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir leiðir stundina. Evensong er aldagamalt...

Krílasálmar hefjast í næstu viku

Nýtt Krílasálmanámskeið hefst í Laugarneskirkju fimmtudaginn 21. janúar kl. 13. Krílasálmar er tónlistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 3-18 mánaða og foreldra þeirra, þar sem tónlist er notuð til að styrkja tengslamyndun og örva börnin. Það er sungið fyrir þau og...
Nýtt Krílasálmanámskeið að hefjast

Nýtt Krílasálmanámskeið að hefjast

Krílasálmar hefjast í Hallgrímskirkju 8. október kl. 13 og verða alla fimmtudaga í október og nóvember. Eftir jól færum við okkur yfir í Laugarneskirkju og hefjast Krílasálmarnir þar þann 21. jan og verða fram að páskum. Krílasálmar eru tónlistarstundir fyrir ung...