Ég og Kim Kardashian

Ég og Kim Kardashian

Ég vann internetið í síðustu viku. Ég virkur á samfélagsmiðlinum twitter og fæ tilkynningar þegar einhverjum líkar við það sem ég skrifa, þegar einhver ber það áfram með því að rítvíta og svo auðvitað þegar einhver bætist við í hóp þeirra sem fylgjast með mér á...
Um Þorlák helga og hið heilaga

Um Þorlák helga og hið heilaga

Náð sé með yður og friður, á þessum stysta og dimmasta degi ársins, þegar það er heldur betur alveg að detta í jól. Nú erum við stödd þar sem sólargangur á himni er stystur sem þýðir að sólin er hætt að lækka á lofti og fer þess í stað að klífa upp á við svo frá og...
Viðskiptavit í safnaðarheimilinu

Viðskiptavit í safnaðarheimilinu

„Þú færð eitt á hundrað krónur, en fimm fyrir tvö hundruð,“ sagði ungi maðurinn sem var kominn í Laugarneskirkju til að selja myndasögublöð um Ofurmennið og Köngulóarmanninn. Blöðin eru á íslensku og vel með farin en hann var búinn að lesa þau og vildi gjarnan að...