Nú í byrjun október urðu breytingar á skipulagi kirkjustarfs í hverfunum við Laugardal en samkvæmt ákvörðun kirkjuþings varð til nýtt prestakall þriggja sókna í stað þeirra þriggja prestakalla sem áður höfðu hvert um sig innifalið… Read More
All posts by Davið Þór Jónsson
Laugarneskirkja og farsóttin
Vegna hertra aðgerða stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum sem nú herjar á heimsbyggðina gerum við í Laugarneskirkju ákveðnar breytingar á starfi okkar næstu vikurnar, skv. fyrirmælum frá biskupi og prófasti. Hefðbundið helgihald fellur niður í október. Hér… Read More
Heildstæðir verkferlar skinhelginnar
Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi. Amen. Nú í vikunni las ég afar áhugaverða grein sem lætur mig eiginlega ekki friði síðan og mig langar að deila innihaldi… Read More
Líkami Krists
Við vitum ekki hvernig Jesús frá Nasaret leit út. Engar myndir eru til af honum og útliti hans er ekki lýst í Biblíunni. Eina ályktunin sem hægt er að draga af því sem þar stendur… Read More
Opið hús og „frjáls messa“ á 17. júní
Það hefur varla farið fram hjá neinum að miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Laugarneskirkju að undanförnu. Í fyrrasumar var húsið steinað að utan og nú er lokið viðamiklum viðgerðum innanhúss. Af þeim sökum höfum… Read More
Miðnætur-útimessa á hvítasunnudag
Á hvítasunnunni fagnar kirkja Krists á jörð afmæli sínu. Við í Laugarneskirkju höldum upp á daginn með miðnætur-útimessu í tóftum hinnar fornu Laugarneskirkju kl. 23 að kvöldi hvítasunnudags, 31. maí. Tóftirnar eru við mót Sæbrautar… Read More
Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar
Aðalsafnaðarfundur Laugarnesskóknar verður haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 kl. 17:00. Dagskrá: Kosning fundarstjóra. Kosning fundarritara Skýrsla formanns sóknarnefndar Gerð grein fyrir rekstri og starfsemi sóknarinnar á liðnu starfsári Endurskoðaðir reikningar Laugarnessóknar fyrir árið 2019 lagðir… Read More
Útvarpshelgistund Laugarneskirkju í Hjallakirkju
Sunnudaginn 26. apríl verður útvarpsmessan með óvenjulegu sniði. Það stafar ekki bara af því að það orkar tvímælis að tala um „messu“ þegar söfnuðurinn er ekki til staðar að taka þátt í stundinni heldur fylgist… Read More
Fermingarathöfn 7. júní aflýst
Í ljósi aðstæðna og að fengnum upplýsingum varðandi þróun samkomubanns inn í sumarmánuðina hefur verið afráðið að aflýsa áætlaðri fermingu þann 7.júní næstkomandi. Sérstakir fermingardagar í haust verða 30. ágúst, 6.september og 13.september. Ef margir… Read More
Fermingarathöfn 3. maí aflýst
Ákveðið hefur verið að aflýsa fermingarathöfninni sem ráðgerð hafði verið 3. maí. Þótt samkomubannið, sem nú er í gildi, standi aðeins til 13. apríl virðist margt benda til þess að það verði framlengt, a.m.k. í… Read More