Vegna samkomubanns sem sett hefur verið á vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar verður töluverð röskun á starfi Laugarneskirkju a.m.k. næstu fjórar vikurnar. Þar ber helst að nefna þetta: 1. Að tilmælum biskups og prófasts fellur hefðbundið… Read More
All posts by Davið Þór Jónsson
Samkomum áhættuhópa aflýst
Laugarneskirkja hefur ákveðið að aflýsa öllum samkomum fyrir fólk í áhættuhópi vegna Covid-19 veirunnar a.m.k. til páska. Gildir þetta um félagsstarf og helgihald fyrir eldri borgara sem og öryrkja, sem margir hverjir eru með alvarlega… Read More
Jesús kallar konu tík
Guðspjall: Þaðan hélt Jesús til byggða Týrusar og Sídonar. Þá kom kona nokkur kanversk úr þeim héruðum og kallaði: „Miskunna þú mér, Drottinn, sonur Davíðs! Dóttir mín er mjög kvalin af illum anda.“ En Jesús… Read More
Kirkjan á tímum Covid-19
Eins og ekki hefur farið fram hjá neinum standa þjóðir veraldar nú frammi fyrir nýrri vá sem er útbreiðsla Covid-19 veirunnar, en læknavísindin eru enn sem komið er ráðþrota gagnvart henni. Nú er svo komið… Read More
Lögfest orðagjálfur
Guðspjall: Jesús tók þá tólf til sín og sagði við þá: „Nú förum við upp til Jerúsalem og mun allt það koma fram sem spámennirnir hafa skrifað um Mannssoninn. Hann verður framseldur heiðingjum. Þeir munu… Read More
Sannleikurinn er sæskjaldbaka
Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni, Jesú Kristi. Amen. Fyrir nokkrum árum, kannski um tuttugu eða svo, ákvað ég fyrir ein jólin að baka sörur. Það vita þeir sem reynt… Read More
Ha? Fáið þið borgað?
Guðspjall: Jesús sagði þessa dæmisögu: „Líkt er um himnaríki og húsbónda einn sem gekk út árla morguns að ráða verkamenn í víngarð sinn. Hann samdi við verkamennina um denar í daglaun og sendi þá í… Read More
Gamla testamentið galopnað
GLUGGAÐ Í MISSKILDUSTU BÓK MANNKYNSSÖGUNNAR Í febrúar og mars verður boðið upp á áhugaverða röð fræðslukvölda í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Þau verða á miðvikudögum kl. 20 og hefjast 5. febrúar. Miðað er við að hver samvera… Read More
Snertingin
Guðspjall: Nú gekk Jesús niður af fjallinu og fylgdi honum mikill mannfjöldi. Þá kom til hans líkþrár maður, laut honum og sagði: „Drottinn, ef þú vilt getur þú hreinsað mig.“ Jesús rétti út höndina, snart hann… Read More
Þurrbrjósta þjóðfélag
Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi. Amen. Guðspjall dagsins segir frá fyrsta kraftaverki Jesú og um leið sennilega því kraftaverki sem mest hefur verið haft í flimtingum í… Read More