Heildstæðir verkferlar skinhelginnar

Heildstæðir verkferlar skinhelginnar

Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi. Amen. Nú í vikunni las ég afar áhugaverða grein sem lætur mig eiginlega ekki friði síðan og mig langar að deila innihaldi hennar með ykkur. Þar segir frá krossfestingaraðferðum Rómverja til forna, en...
Líkami Krists

Líkami Krists

Við vitum ekki hvernig Jesús frá Nasaret leit út. Engar myndir eru til af honum og útliti hans er ekki lýst í Biblíunni. Eina ályktunin sem hægt er að draga af því sem þar stendur er að hann hafi á engan hátt skorið sig úr fjöldanum í útliti. Hann gat horfið inn í...
Opið hús og „frjáls messa“ á 17. júní

Opið hús og „frjáls messa“ á 17. júní

Það hefur varla farið fram hjá neinum að miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Laugarneskirkju að undanförnu. Í fyrrasumar var húsið steinað að utan og nú er lokið viðamiklum viðgerðum innanhúss. Af þeim sökum höfum við neyðst til að hafa kirkjuna lokaða síðan í...
Miðnætur-útimessa á hvítasunnudag

Miðnætur-útimessa á hvítasunnudag

Á hvítasunnunni fagnar kirkja Krists á jörð afmæli sínu. Við í Laugarneskirkju höldum upp á daginn með miðnætur-útimessu í tóftum hinnar fornu Laugarneskirkju kl. 23 að kvöldi hvítasunnudags, 31. maí. Tóftirnar eru við mót Sæbrautar og Klettagarða. Í Laugarnesi hefur...
Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar

Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar

Aðalsafnaðarfundur Laugarnesskóknar verður haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 kl. 17:00. Dagskrá: Kosning fundarstjóra.Kosning fundarritaraSkýrsla formanns sóknarnefndarGerð grein fyrir rekstri og starfsemi sóknarinnar á liðnu starfsáriEndurskoðaðir reikningar...