Innsetningarmessa Hjalta Jóns

Innsetningarmessa Hjalta Jóns

Innsetningarmessa sr. Hjalta Jóns verður sunnudaginn 4.nóvembar kl.11:00. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur setur nývígðan sr. Hjalta Jón Sverrisson inn í embætti Laugarneskirkju, sr. Eva Björk Valdimarsdóttir aðstoðar, sr. Hjalti Jón predikar og sr. Davíð Þór...
Fermingarbörn Laugarneskirkju ganga í hús

Fermingarbörn Laugarneskirkju ganga í hús

Fermingarbörn um allt land munu ganga í hús þessa vikuna og safna peningum til vatnsverkefna Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku, nánar tiltekið í Eþíópíu og Úganda. Áður en börnin ganga í hús fá þau að kynnast þróunarsamvinnu Hjálparstarfs kirkjunnar í...
Tölum um fyrirgefningu

Tölum um fyrirgefningu

Verið velkomin í messu og sunnudagaskóla klukkan 11. Í guðspjalli sunnudagsins talar Jesús um fyrirgefningu og við ætlum að velta fyrir okkur hvort hann sé að segja okkur að fyrirgefa öllum allt. Er fyrirgefningin skilyrðislaus? sr. Eva Björk Valdimarsdóttir predikar...
Hjalti Jón vígður

Hjalti Jón vígður

Sunnudagurinn 14. október er stór dagur fyrir Laugarnessókn, þá verður Hjalti Jón Sverrisson vígður en hann hefur verið skipaður prestur í Laugarnesprestakalli. Þar með höfum við aftur tvo presta starfandi við sóknina. Hjalti hefur gengt starfi...
Sunnudagurinn 14. október

Sunnudagurinn 14. október

Verið velkomin í messu og sunnudagaskóla klukkan 11. Félagar úr Kór Laugarneskirkju leiða safnaðarsöng undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur organista og prestur kvennakirkjunnar, sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir þjónar. Söngur, sögur og gleði í sunnudagaskólanum,...