All posts by Hjalti Jón Sverrisson

Tilkynning vegna framkvæmda í Laugarneskirkju

Kæra samferðafólk,Undanfarnar vikur hafa reynst mörgum okkar erfiðar. Óvissa hefur ríkt í samfélaginu, þungbær veikindi hafa herjað á ástvini og sorgin jafnvel gert sig heimakomna. Samkvæmt ráðleggingum þríeykisins, Ölmu landlæknis, Víðis lögreglustjóra og Þórólfs sóttvarnalæknis,… Read More