Hirðirinn

Hirðirinn

1. Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni.        Þetta átti ekki að fara svona.   Þetta endurtekna stef. ,,Þetta átti ekki að fara svona”, þessi setning segir í raun svo margt um þann jarðveg sem kristin trú verður til...
Samfélag & þakklæti – 24.pistill: Hákon Arnar Jónsson

Samfélag & þakklæti – 24.pistill: Hákon Arnar Jónsson

Ég hef búið í Laugarnesinu meira og minna allt mitt líf. Minningarnar eru margar og sem betur er eru langflestar þeirra góðar. Ég held mér þyki einfaldlega allt frábært við þetta hverfi. Laugarnesskóli er mér til dæmis afar kær en þar átti ég sex frábær skólaár áður...
Tilkynning vegna framkvæmda í Laugarneskirkju

Tilkynning vegna framkvæmda í Laugarneskirkju

Kæra samferðafólk,Undanfarnar vikur hafa reynst mörgum okkar erfiðar. Óvissa hefur ríkt í samfélaginu, þungbær veikindi hafa herjað á ástvini og sorgin jafnvel gert sig heimakomna. Samkvæmt ráðleggingum þríeykisins, Ölmu landlæknis, Víðis lögreglustjóra og Þórólfs...
Föstudagurinn langi ólgar í blóðinu

Föstudagurinn langi ólgar í blóðinu

1. Á einn eða annan hátt ólgar innra með hverju og einu okkar reynsla kynslóðanna.   Þú finnur þetta þegar úti hellirignir en þú hefur komið þér fyrir í skjól, inn á heimili.   Þú finnur þetta þegar þú hefur kveikt á kertinu, þá talar reynsla kynslóðanna til þín um...
Samfélag & þakklæti – 24.pistill: Hákon Arnar Jónsson

Samfélag & þakklæti – 23.pistill: Toshiki Toma

Þakklæti og ófundin náð Orðið ,,þakklæti” heyrist mjög oft í hversdagslífi okkar. Það er jú mikilvægt orð. Fyrir mig sjálfan er ,,þakklæti” helmingur stærra hugtaks. Hinn helmingurinn er ,,náð”. ,,Þakklæti” og ,,náð” eru par í huga mínum...