All posts by Davið Þór Jónsson

Hringadróttinssögu maraþon á föstudaginn langa

Á föstudaginn langa, 19. apríl, verður boðið til sannkallaðrar kvikmyndaveislu í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Sýndar  verða kvikmyndir Peters Jacksons eftir sögum J. R. R. Tolkiens um Hringadróttinssögu (The Lord of the Rings). Kvikmyndirnar hlutu einróma lof… Read More