Guðsþjónusta 26. júní kl. 11

Guðsþjónusta 26. júní kl. 11

Jónsmessa, sumarsólstöður, forsetakosningar…..það er allt að gerast þessa helgi! Og við ætlum að hafa síðustu sumarguðsþjónustuna okkar þennan dag og þú ert velkomin/n! Sr. Kristín Þórunn þjónar og prédikar og Steinar Logi leiðir safnaðarsöng og leikur undir á...
Helgistund 19. júní kl. 11

Helgistund 19. júní kl. 11

Sunnudaginn 19. júní verður sumarstund við flygilinn þar sem við minnumst sérstaklega þeirra sem látið hafa líf sitt á flótta yfir Miðjarðarhafið á leið til Evrópu. Sr. María Ágústsdóttir þjónar og Erla Rut Káradóttir leiðir safnaðarsöng. Verið innilega velkomin í...
Sumarið í Laugarneskirkju

Sumarið í Laugarneskirkju

Í sumar eru helgistundir alla sunnudaga í júní kl. 11. Þar eru allir velkomnir. Alla þriðjudaga kl. 15 hittumst við á Seekers prayer meeting í safnaðarheimilinu. Hafir þú spurningar um það máttu hringja í sr. Toshiki Toma í síma 869 6526. Á miðvikudögum leggur...
Sumarstund við flygilinn 12. júní kl. 11

Sumarstund við flygilinn 12. júní kl. 11

Í júní höfum við notalegar guðsþjónustur í Laugarneskirkju þar sem við njótum sumars og nærveru í húsi Drottins. Verið innilega velkomin í helgistundina okkar næsta sunnudag kl. 11 þar sem sr. Kristín Þórunn og Arngerður María þjóna. Kaffisopi í upphafi stundar....
Fermingarmessa á Sjómannadegi

Fermingarmessa á Sjómannadegi

Síðasta fermingarmessa ársins er á sunnudaginn 5. júní, þegar 10 ungmenni fermast í Laugarneskirkju umvafin bænum og góðum óskum ástvina og ættingja, í fallegri athöfn kl. 11. Þetta eru þau Arnar, Arngrímur, Björk, Hlín, Katrín Anna, Kári, Lýdía Hrönn, Óskar, Sóley...