All posts by Kristín Þórunn Tómasdóttir

Skírdagur – sálumessa eftir Fauré kl. 20

Guðsþjónusta á skírdagskvöld kl. 20 sem endar á afskrýðingu altarisins. SÖNGSVEITIN FÍLHARMÓNÍA flytur Sálumessu (Requiem) eftir Gabríel Fauré undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar og Arngerðar Maríu Árnadóttur. Einsöngvarar eru Vígdís Sigurðardóttir og Gunnar Emil Ragnarsson. Sr.… Read More