Æskulýðsfélag

Æskulýðsfélag Laugarneskirkju heldur fundi í safnaðarheimilinu á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 – 22:00. ( húsið opnar 19:45 ) Umsjón hafa þær Viktoría Ásgeirsdóttir og Þóranna Bjartey Bergmann.

Starfið er fjölbreytt, skrautlegt og skemmtilegt. Ætlað öllum ungmennum í 8.bekk og eldri.