Hvern dag á miðvikudag á milli 15:30 – 17:00 hittist Óðamálafélagið í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Óðamálafélagið skipa krakkar í 5. – 7. bekk.

Samverustundirnar einkennast af virðingu, leik og vináttu með áherslu á fjölbreytileika mannlífsins.

Skemmtilegur vettvangur til að kynnast og hafa það gaman.