Hvern dag á miðvikumilli 15:30 – 17:00 hittist Óðamálafélagið í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Óðamálafélagið eru krakkar í 5.-7. bekk.
Samverustundirnar einkennast af virðingu, leik og vináttu með áherslu á fjölbreytileika mannlífsins. þar
Vegna viðgerða á safnaðarheimili er hefðbundið starf óðamálafélagsins ekki hafið.
Nánar auglýst síðar.
Umsjón með starfinu hefur sr. Hjalti Jón Sverrisson (hjaltijon@laugarneskirkja.is) ásamt ungleiðtogum.
Skemmtilegur vettvangur til að kynnast og hafa það gaman.