Fastir liðir safnaðarstarfsins

Hefðbundið safnaðarstarf er í sumarleyfi til 1. september 2021.

Dagskrá haustsins verður með þessu móti skv. núverandi áætlun:

Opnunartímar

Föst viðvera í safnaðarheimilinu verður mánudaga til fimmtudaga á milli kl. 10:00 og 14:00.
Sé erindið brýnt má hafa samband við prest, sími: 898 6302 eða kirkjuvörð, sími: 864 9412

Mánudagar

Kl. 14:00-15:30
Kirkjuflakkarar (3. og 4. bekkur)

Þriðjudagar

Kl. 15:15-16:45
Fermingarfræðsla (8. bekkur)

Miðvikudagar

Kl. 10:00-12:00
Foreldrasamvera í safnaðarheimilinu
Kl. 12:00-13:00
AA fundur í gamla safnaðarheimilinu
Gengið inn um dyr bak við kirkjuna austan megin
Kl. 14:00
Helgistund félagsmiðstöðinni Dalbraut 18-20 annan hvern miðvikudag
Kl. 14:00-15:30
Kirkjuprakkarar (1. og 2. bekkur)
Kl. 15:30-17:00
Óðamálafélagið (5. – 7. bekkur)
Kl. 17:30-19:30
Kór Laugarneskirkju æfir í Áskirkju

Fimmtudagar

Kl. 12:00-15:00
Opið hús í Áskirkju.
Kl. 16:00
Helgistund Hátúni 10. Há-salnum (annan hvern fimmtudag)
Kl. 20:00-22:00
Æskulýðsfélag (8. bekkur og eldri)

Sunnudagar

Kl. 11:00
Messa og sunnudagaskóli – kaffi í safnaðarheimilinu á eftir